Jobs

Whether you are starting your career or wish to extend your experience, working at IIIM provides an opportunity to work closely with highly qualified professionals and institutes in diverse fields.

We are particularly interested in individuals with experience in at least one of the following areas:

  • Machine learning, knowledge representation
  • Machine vision, machine hearing
  • Realtime systems, dynamical systems
  • Multi-agent systems, large-scale and/or high- performance systems
  • Robotics, sensor fusion, signal processing

Qualified applicants may advise students and teach advanced courses at Reykjavik University’s School of Computer Science, the country’s most prestigious computer science department.

Open Positions

Sumarstarf:

Vitvélastofnun auglýsir eftir aðstoðarmanni við rannsóknir og þróun á gervigreind í sumar.

Starfsmaður mun vinna við rannsóknir, hugbúnaðarþróun og sköpun frumgerða. Verkefnin fela meðal annars í sér viðmótsforritun, gagnasöfnun og gagnameðhöndlun og viðkomandi mun öðlast reynslu af að vinna með viðskiptavinum okkar úr hátæknigeiranum.
Starfið krefst menntunar í tölvunarfræði, rafmagnsverkfræði eða skyldum greinum. Verkefnin munu að öllum líkindum krefjast reynslu og þekkingar á sviði kerfishönnunar (system design), vélræns náms (machine learning), einingarbyggðra hermilíkana (agent based modelling) og fjármála. Gerð er krafa um færni í Java og C# forritun.

Starfið er liður í sumarátaki Vinnumálastofnnar sem gerir kröfu um að:

  • Nemendur séu  milli anna á háskólastigi. (Einstaklingar sem eru að útskrifast úr framhaldsskóla og hyggja á háskólanám, uppfylla ekki þessi skilyrði)
  • Nemendur séu að útskrifast úr háskóla á þessu ári.
  • Einstaklingar hafi útskrifast á þessu ári, séu án atvinnu og hafi ekki sótt um atvinnuleysisbætur.

Starfstíminn er tveir mánuður á bilinu maí til ágúst. Hægt er að sækja um á vef Vinnumálastofnunar og er umsóknarfresturinn til og með 2. maí 2016.

Catalyzing innovation and high-technology research in Iceland