All posts by Hjalti

Featured Projects


Self-Explaining AI Systems. In the quest to make “explainable AI,” which focuses primarily on technologies based on deep neural networks (DNNs), many researchers seem to have forgotten that the word ‘intelligence’ is in the title of their field. Why should humans strive to explain these systems? Why not have the systems do it themselves? The reason may very well be that to do so would necessitate going outside the comfort zone of modern applied AI technologies. Unlike almost everyone else, this is precisely what IIIM is doing in the project Self-Explaining AI Systems. We are building a new kind of AI that not only can learn unsupervised, but learns in a way that it can explain its own knowledge — to itself as well as to its designers.

 


A New Methdology for Analyzing the Societal Effects of the Fourth Industrial Revolution. The interplay between technology development, technology adoption, and societal change is a complex one, working over decades, centuries and millenia. The changes expected in the coming years and decades due to artificial intelligence might be the fastest and largest in the history of the human species. How can we prepare for such change? Since 2020 IIIM has been working on a new methodology for predicting the potential changes certain advances in automation technology might have on society. We see this as an important contribution for preparing the Icelandic government – but also governments elsewhere – for necessary policy changes in the coming years to meet the demands, and benefit from the opportunities, that advanced automation through artificial intelligence brings.

 


Generating Environmentally Friendly Industrial Coating Compounds. The colors that adorn airplanes; the outer hulls of ships; the bright surfaces of factory robots — all of these are the product of chemistry, relying on the advanced chemical formulast for industrial surface coatings. Some of the chemicals are not very environmentally friendly. Using advanced AI technology, IIIM is working with Rescoll in France to apply AI technology to improve the environmental friendliness of this chemistry. In the project, new techniques will be developed that allow the AI to invent improved, even brand-new, chemical compounds and processes for achieving this goal.

 

Civilian AI Policy

We are proud to announce our brand new Civilian AI Ethics Policy for Peaceful R&D. The policy takes aim at two major threats to societal prosperity and peace. On the one hand, increases in military spending continue throughout the world, including automated weapons development. Justified by “growing terrorist threats”, these actions are themselves resulting in increased use of undue and unjustified force, military and otherwise — the very thing they are aiming to suppress. On the other, the increased possibility — and in many cases documented efforts — of governments wielding advanced technologies to spy on their law-abiding citizens, in numerous ways, and sidestep long-accepted public policy and human rights intended to protect private lives from public exposure, is gradually becoming too acceptable. In the coming years and decades artificial intelligence (AI) technologies — and powerful automation in general — has the potential to make these matters significantly worse.

In the US a large part of research funding for AI has come from the military. Since WWII, Japan took a clear-cut stance against military-oriented research in its universities, standing for over half a century as a shining example of how a whole nation could take the pacifist high road. Instead of more countries following its lead, the exact reverse is now happening: Japan is relaxing these constraints (1), as funding for military activities continues to grow in the U.S., China, and elsewhere. And were it not for the extremely brave actions of a single individual, Edward Snowden, we might still be in the dark about the NSA’s pervasive breach of the U.S. constitution, trampling on civil rights that took centuries to establish.

In the past few years the ubiquity of AI systems, starting with Google’s powerful search engine, Apple’s Siri, and IBM’s question-answering system Watson, has resulted in an increased interest in AI across the globe, increasing funding available for such technologies in all its forms. We should expect a speedup, not a status quo or slowdown, of global advances and adaptation of AI technologies, across all industries. It is becoming increasingly important for researchers and laboratories to take a stance on who is to benefit from their R&D efforts — just a few individuals, groups, and governments, or the general people of planet Earth? This is what we are doing today. This is why our Ethics Policy for Peaceful R&D exists. As far as we know, no other R&D laboratory has initiated such a policy.

REF

1. Japan Looks to End Taboo on Military Research at Universities — Government wants to tap best scientists to bolster defenses. By Eric Pfanner and Chieko Tsuneoka, March 24, 2015, 11:02 p.m. ET

IIIM’s AI Ethics Policy for Peaceful R&D

The Board of Directors of IIIM believes that the freedom of researchers to explore and uncover the principles of intelligence, automation, and autonomy, and to recast these as the mechanized runtime principles of man-made computing machinery, is a promising approach for producing advanced software with commercial and public applications, for solving numerous difficult challenges facing humanity, and for answering important questions about the nature of human thought.

A significant part of all past artificial intelligence (AI) research in the world is and has been funded by military authorities, or by funds assigned various militaristic purposes, indicating its importance and application to military operations. A large portion of the world’s most advanced AI research is still supported by such funding, as opposed to projects directly and exclusively targeting peaceful civilian purposes. As a result, a large and disconcerting imbalance exists between AI research with a focus on hostile applications and AI research with an explicitly peaceful agenda. Increased funding for military research has a built-in potential to fuel a continual arms race; reducing this imbalance may lessen chances of conflict due to international tension, distrust, unfriendly espionage, terrorism, undue use of military force, and unjust use of power.

Just as AI has the potential to enhance military operations, the utility of AI technology for enabling perpetration of unlawful or generally undemocratic acts is unquestioned. While less obvious at present than the military use of AI and other advanced technologies, the falling cost of computers is likely to make highly advanced automation technology increasingly accessible to anyone who wants it. The potential for all technology of this kind to do harm is therefore increasing.

For these reasons, and as a result of IIIM’s sincere goal to focus its research towards topics and challenges of obvious benefit to the general public, and for the betterment of society, human livelihood and life on Earth, IIIM’s Board of Directors hereby states the Institute’s stance on such matters clearly and concisely, by establishing the following Ethical Policy for all current and future activities of IIIM:

1 – IIIM’s aim is to advance scientific understanding of the world, and to enable the application of this knowledge for the benefit and betterment of humankind.

2 – IIIM will not undertake any project or activity intended to (2a) cause bodily injury or severe emotional distress to any person, (2b) invade the personal privacy or violate the human rights of any person, as defined by the United Nations Declaration of Human Rights, (2c) be applied to unlawful activities, or (2d) commit or prepare for any act of violence or war.

2.1 – IIIM will not participate in projects for which there exists any reasonable evidence of activities 2a, 2b, 2c, or 2d listed above, whether alone or in collaboration with governments, institutions, companies, organizations, individuals, or groups.

2.2 – IIIM will not accept military funding for its activities. ‘Military funding’ is defined as any and all funds designated to support the activities of governments, institutions, companies, organizations, and groups, explicitly intended for furthering a military agenda, or to prepare for or commit to any act of war.

2.3 – IIIM will not collaborate with any institution, company, group, or organization whose existence or operation is explicitly, whether in part or in whole, sponsored by military funding as described in 2.2 or controlled by military authorities. For civilian institutions with a history of undertaking military-funded projects a 5-15 rule will be applied: if for the past 5 years 15% or more of their projects were sponsored by such funds, they will not be considered as IIIM collaborators.

Fyrir sprota

Hátæknihraðbrautin

Screen Shot 2016-02-05 at 3.39.30 PM

Þátttaka í Hátæknihraðbrautinni er fyrsta skrefið fyrir sprotafyrirtæki sem vilja hraða tækniþróun sinni og afla sér upplýsinga um helstu lausnir og möguleika á sviði hátækni.

bolli

Ertu búin/n að hafa samband við Hátæknihraðbraut IIIM (Vitvélastofnun Íslands) og CADIA (Gervigreindarsetur HR)? Ef þú hefur áhuga á að vita meira hafðu samband og gríptu með okkur kaffibolla!

Vitvélastofnun Íslands ses. hjálpar atvinnuveginum með rannsóknir og þróun á margan hátt, m.a.: með auknu flæði fólks, hugmynda, áskorana, tækifæra og rannsóknarviðfangsefna til að auka skilvirkni og þróa nýja tækni, nýjar vörur og þjónustu. Hefur þú spurt sjálfa/n þig einhverra þessara spurninga?

  • Eru aðferðirnar mínar ‘cutting edge’?
  • Er ég að nýta bestu leiðir sem gefast til hugbúnaðarþróunar?
  • Hvað getur gervigreindartækni gert fyrir mig?
  • Eru til betri leiðir til að leysa tæknivandamálin mín?
  • Hverjir eru helstu kostir og gallar helstu lausna?
  • Hvar finn ég sérfræðiþekkingu til að útfæra sem best tæknilegar hugmyndir mínar?
  • Hvaða styrki gæti ég sótt um fyrir verkefnið mitt?
  • Hvernig er best að vinna með öðrum við umsókn um styrki úr samkeppnissjóðum?

Ef svarið við einhverjum þessara spurninga er “já” hvetjum við þig til að hafa samband og kynna þér það sem Vitvélastofnun Íslands og Gervigreindarsetur HR hafa uppá að bjóða.

Sérþekking IIIM & CADIA

Software Design Big Data Artificial Intelligence Complex Systems Simulations
• Real-time processing
• Data management
• Control systems
• Distributed systems
• Information architectures
• Semantic Web
• Software networks
• Virtual environments
• Augmented realities
• Large software architectures
• Automation
• Databases
• Classification
• Data analysis
• Machine learning
• Scaling
• Crypto-currency
• Fine-grained parallelization
• Map Reduce / Hadoop / etc.
• Computer vision
• Graphical agents & social AI
• Reinforcement learning
• Multi-task learning
• Meta-heuristics
• Reasoning & logic systems
• Artificial general intelligence
• Autonomous agents
• Speech recognition
• Natural language processing
• Real-time systems
• Networks
• Finance
• Forensic finance
• Financial/economic analysis
• Macro-economics
• Banking
• Software audit
• Behavior analysis of complex systems
• Cellular automata
• Agent-based simulation

Fyrir þá sem hafa tekið fyrstu skrefin með Hátæknihraðbrautinni býður Vitvélastofnun einnig upp á Hraðalinn.

 

Hraðall ikonHraðallinn

er stuðningskerfi Vitvélastofnunar Íslands fyrir þá sem hafa tekið þátt í Hátæknihraðbraut IIIM og Gervigreindarsetursins og eru tilbúnir að taka næsta skref.

Við hjálpum sprotafyrirtækjum að skilja möguleika í tækninýjungum og taka ákvarðanir með þróun nýrrar tækni. Rannsakendur okkar hafa verulega reynslu bæði í vöruþróun og háskólarannsóknum, skilja hvernig er hægt að bæta vörur sem þegar eru til, hvernig þróa má nýjar vörur, og hvað þarf að gera til að standast tímamörk í raunverulegu markaðsumhverfi. Lista yfir helstu sérþekkingarsvið má finna hér að neðan.

Vitvélastofnun Íslands ses tekur við áskorunum úr atvinnuveginum, greinir þær og skoðar möguleika að bregðast við þeim þannig að sprotafyrirtæki geti komist fyrr áfram á þeirri braut sem þau marka sér. Starfsfólk stofnunarinnar hefur gífurlega reynslu í umsóknum í samkeppnissjóði, t.d. Tækniþróunarsjóð, og sjóði Evrópusambandsins, í skrifum viðskiptaáætlana, í gerð kostnaðaráætlana, og 
verkefnastjórnun.

Ummæli samstarfsaðila

ossur_transparent„Greining Vitvélastofnunar á gervigreind fyrir stýribúnað og skynjun gætu falið í sér áður ókannaða möguleika og þannig tryggt Össuri áframhaldandi forystu sínu sviði.“

Stoðtækjaframleiðandinn Össur er leiðandi afl á heimsvísu við að bæta hreyfanleika fólks með tækni, rannsóknum og nýsköpun.

“Markmið þeirra sem starfa hjá Össuri er að hjálpa fólki að yfirstíga líkamlegar hindranir svo það geti notið sín til fulls og öðlast betra líf. Greining Vitvélastofnunar á því hvernig nota má gervigreind til að bæta stýribúnað og skynjun gervifóta og lausnir sem starfsmenn stofnunarinnar þróuðu og afhentu Össuri gætu falið í sér áður ókannaða möguleika sem nýta mætti til að ná markmiðum um aukin lífsgæði og tryggja að Össur verði áfram leiðandi á sínu sviði.”

-Magnús Oddsson, Forstöðumaður stoðtækjaþróunar hjá Össuri
Mesher_logo„Samstarfið við Vitvélastofnun er mjög mikilvægt fyrir okkur hjá Mesher.“

Sprotafyrirtækið Mesher framleiðir snjallsímaforit sem hjálpa fólki að kaupa föt á netinu. Hugbúnaðurinn sem Mesher þróar byggir á háþróuðum tölvusjónar- og vitvéla algrímum.

“Auk almennrar ráðgjafar hjálpar IIIM til dæmis fyrirtækinu að setja tæknilegar áskoranir fram sem rannsóknarverkefni. Við eru með mjög áþreifanleg vandamál sem þarf að setja upp í fræðilegar rannsóknarspurningar svo hægt sé að vinna með þau í akadesmískum rannsóknum sem meðal annars geta hentað sem lokaverkefni nemenda. Samstarfið við Vitvélastofnun er því mjög mikilvægt fyrir okkur hjá Mesher.”

-Emil Harðarson stofnandi Mesher

logo-Costner-landsk-2 2„Hugmynd telst hafa mikið nýsköpunargildi ef gengið er á vithins ókunna og jafnvel hins ómögulega… Vitvélastofnun mun sjá til þess að ómöguleiki geti orðið að veruleika.“

Costner ehf. varð til í kringum hugbúnað sem hjálpar til við námsmat barna í yngstu bekkjum grunnskóla.

“Vitvélastofnun átti stóran þátt í umsókn okkar í Tækniþróunarsjóð Rannís. Mikið nýsköpunargildi þarf að felast í vöru til þess að eiga kost á eins háum styrk og við fengum svo snemma í ferlinu. Hugmynd telst hafa mikið nýsköpunargildi ef gengið er á vit hins ókunna og jafnvel hins ómögulega og menn eru reiðubúnir að láta reyna á þolmörk þess sem telst eðlilegt. Vitvélastofnun mun sjá til þess að þessi ákveðni ómöguleiki getur orðið að veruleika.“

-Hilmar Eiðsson, framkvæmdastjóri Costners.

rogg_logo_transparent„Sérsniðin algrím sem Vitvélastofnun þróaði fyrir okkur gerði okkur kleyft að bjóða uppá vöru sem er hvergi annars staðar til í heiminum.“

Þekkingarfyrirtækið Rögg framleiddi í samstarfi við Vitvéla- stofnun hugbúnað sem Landhelgisgæslan hefur um borð í þyrlu sinni og getur fundið staðsetningu fólks sem er týnt á hálendi Íslands. Hugbúnaðurinn getur skilið milli lífs og dauða með því að stytta leitartíma og er sá eini sinnar tegundar í heiminum.

“Það hjálpaði okkur mikið að hafa aðgang að sérfræðingum Vitvélastofnunar. Við gátum borið undir þá víðtæk vandamál og fengið frá þeim nákvæmar tæknilegar lausnir á þeim. Sérsniðin algrím sem Vitvélastofnun þróaði fyrir okkur var hægt að setja beint í nýja vöru – sem gerði okkur kleyft að bjóða uppá vöru sem er hvergi annars staðar til í heiminum.“

-Baldvin Hansson, hugbúnaðarhönnuður hjá Rögg

Vol1, issue2 – 2012

Newsletter Vol1-issue2-2012The IIIM has put together a new issue of its newsletter. In it, you’ll find highlights from several projects our researchers have been involved in.

Please take a look. In this issue you can find introductions to Claudio Pedica’s Impulsion Project, Gudrun Fema’s project on the human heart, and an article on Dr. Ben Goertzel’s views on the future of Artificial General Intelligence and Cognitive Synergy.

Happy reading!